Ekki há laun

Ef kostnaður rekstrarkostnaður fyrirtækisins er reiknaður per starfsmann kemur í ljós að kostnaður per starfsmann er rúmar 6 milljónir ísk (gengið 110).  Ef helmingurinn er kostnaðar er laun sem er ekki óalgengt í svona fyrirtæki eru meðallaunakostnaður í CCP 252. þúsund á mánuði og 170 þúsund fyrir starfsmanninn.  Er þetta iðnaðurinn sem á að bjarga Íslandi ???

Nú verður einhver sem veit betur að útskýra tölurnar fyrir mér og hvað CCP skilur eftir á Íslandi.


mbl.is CCP græddi fimm milljón dali
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Jónsson

Veit sem er að þeir eru að greiða mjög fín laun og með þeim virkilega góð hlunnindi hér heima.

Inni í launatölum eru hins vegar fjölmargir starfsmenn í Kína og mögulega á Indlandi. Það skekkir tölurnar þó nokkuð þar sem greidd laun þar eru ansi mikið lægri en við eigum að venjast hér.

Baldvin Jónsson, 8.4.2009 kl. 00:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband