1.3.2007 | 15:31
Fyrsti hćgrimađurinn forseti.
Verđur Sarkósý fyrsti hćgrimađurinn sem forseti. Samkvćmt minni greiningu á frönskum stjórnmálum eru allir franskir stjórnmálamenn sósíalistar. Meira segja Le Penn er ţađ einnig hann vill bara sósíalisma fyrir hvíta Frakka en ekki ađra. Sarkósý var mikill frjálshyggjumađur á sínum yngri árum en hefur mildast nokkuđ međ árunum. Hann hefur á síđustu árum sem innanríkisráđherra náđ miklum árangri í löggćslu málum međ ţví ađ framfylgja gildandi lögum og ekki gefa eftir gagnvart minnihlutahópum eins og allir hans fyrirrennarar. Dauđaslysum í umferđinni hefur fćkkađ um tuttugu prósent en Frakkar áttu Evrópumet í dauđaslysum eđa yfir sexţúsund á ári. Ţarna er mađur sem lćtur verkin tala.
Sarkozy međ forskot á Royal samkvćmt skođanakönnun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:08 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.