Hćgri hćlkrókur

 

Hćgri hćlkrókur var bragđiđ sem Geir og Jón beittu stjórnarandstöđuna í stjórnarskrármálinu.  Í snilldarglímu ţeirra viđ hinn ţríhöfđa örvhenta dreka lögđu ţeir fram tillögu sem báđir gátu sćst á, reyndar góđ ađ mínu viti.  Ţeir gátu ţannig gabbađ drekann til ađ fella sína grćnu skikkju svo sást í rauđann búkinn.  Ekki var ţađ ţeim til trafala ađ fjórđa höfuđiđ kom úr suđurhöfum er leiđ á glímuna.  Ţarna fékk ţjóđin ađ sjá hvađ gerist ef ţessir flokkar mynda ríkistjórn eftir kosningar í vor.  Fyrst er haldinn blađamannafundur ţar sem líst er sameiginlegri stefnu síđan taka allir spretthlaup í sitthvora áttina.

 

Agnes Bragadóttir stađfesti í Morgunblađinu ţađ sem áhorfendum hafđi grunađ ađ stjórnarandstađan var ekki samstíga og ađ Samfylkingin er ekki samfylking, ekki frekar en ađ Vinstri G séu eitthvađ sérstaklega G.

 

Ég skrapp í eldhúsiđ á heimasíđu RÚV og hlustađi á rćđu Ţorgerđar K ţar sem hún taldi upp öll ţau góđu mál sem Steingrímur J hafđi veriđ á móti.  Sennilega hefđi rćđan orđiđ öllu styttri ef hún hefđi einungis taliđ upp ţau mál sem hann hefur stutt ţau ár sem hann hefur setiđ í stjórnarandstöđu.  Mér datt ţví í huga ađ taka saman nokkur mál sem Vinstri G mun leggja til komist ţeir í ríkistjórn međ öđrum örvhentum flokki úr "soyja latte" bandalaginu.  Ţjóđnýting Landsbankans, stofnanavćđing RÚV, handvirkar gengisfellingar, STOP á atvinnuskapandi verkefni, hćrri skatta á bíla, hćrri skatta á fyrritćki, hćrri skatta á soyja mjólk, hćrri skatta á rétthenta!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband