6.5.2007 | 18:30
Er hlutverk bréfberans verndađ starf?
Mér er spurn nú á tímum útburđar áróđursbćlinga sem ég og ađrir áhugamenn um pólitík standa nú í ađ bera út. Ţegar ég arkađi af stađ í nokkrar götur í mínu hverfi í morgun og allar lúgur voru ţéttađar fyrir veđri og vindum međ bćklingum og flćerum. Kannski er aukning í notkun á pappír tilkomin af áköfum áhugabréfberum eins og mér sem arka af stađ viđ sólarupprás međ bunka af áróđri.
Ţetta áhugavert starf muni ég ţóekki leggja ţađ fyrir mig ađ atvinnu, ég stoppađi nokkuđ oft í morgun og spjallađi viđ nágranna um daginn og vegin og pólitíkina í dag. Ég er bjartsýnn á kosningarnar eftir eina viku, mjög margir sem ég rćđa viđ eru harđir á ţví ađ kjósa okkur Fálkana, fólk sem ekki hefur gert ţađ áđur. Margir sem sett hafa umhverfismálin fyrir sig ćtla einnig ađ kjósa rétt. Vegna ţess ađ nú ţegar allir hafa talađ og sumir mikiđ, ţá verđur fólki ljóst ađ engin fyrirheit Vinstri G munu halda og álver á Húsavík verđur ađ veruleka ţrátt fyrir loforđ jeppaeigandans og bensínháksins Steingríms J.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.