Hvað varð um grænu byltinguna?

Umhverfismál skora hvergi hátt þegar kjósendur eru spurðir um hvað skiptir þá máli þegar kosið er.  Það er nefnilega svo að íslenskir kjósendur eru nokkuð svipaðir kjósendum í öðrum löndum og velja þá til valda sem líklegir eru til að bæta lífskjör þeirra.  Það er misjafnt hvernig fólk mælir sín lífskjör en hér á Íslandi í norðan rokinu höfum við litlar raunverulegar áhyggjur af náttúrunni.  Svei mér þá ef hlýjasti Aprílmánuður í mörg ár er ekki Geir að þakka (eða kannski meira Bush) og við Íslendingar fögnum hlýnun Jarðar meir en kólnun.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband