17.5.2007 | 21:40
Geir, hví hringir þú ekki?!?
Geir hefur lítið þurft á mér að halda enn sem komið er, þó er aldrei að vita nema að hann fari að hringja. Hann var jú búinn að lofa að mynda ekki stjórn nema tala við mig fyrst en ég er því miður alltaf á faraldsfæti næstum jafn mikið og Ólafur Von Bessastaðir. Hvar skyldi Ólafur geyma umboðið, hann hefur ekkert þurft að nota það síðan hann settist í hásætið á danska herragarðinum. Kannski Vigdís geti sagt honum hvar hún setti umboðið. Annars var ég að koma heim úr annarri ferð í EB að þessu sinni í Þýskalandi, þar eru engar asnalegar hraðatakmarkanir á vegum, göngum í EB.
Ingibjörg Sólrún: VG vildi ekki mynda stjórn með Framsóknarflokki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
N+u skil ég þig ekki kári
Tómas Þóroddsson, 17.5.2007 kl. 23:02
Fyrir þá sem ekki átta sig á síðasta bloggi, skal taka fram að það er skrifað í kaldhæðni. Ef setningin göngum í EB byrtist þá er hún öfugmæli.
Allir formenn flokka gráta það sáran að Geir hafi ekki hringt í þá.
Kári Sölmundarson, 18.5.2007 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.