22.1.2008 | 09:13
Hann má kalla á
Ég rakst á merkilega klausu í Sveitarstjórnarlögum
Ţegar F-listinn bauđ fram viđ síđustu Borgarstjórnar kosningar ţá var hann Frjálslyndir og Óháđir. Ólafur var Óháđur, hann má ţví kalla inn "óháđa varamenn".
Nú nćst ekki samkomulag milli stjórnmálaflokka eđa samtaka sem standa ađ sameiginlegum lista, og skulu ţá ţeir varamenn listans, sem eru úr sama stjórnmálaflokki eđa samtökum og ađalmađur sá sem um er ađ rćđa, taka sćti hans í sveitarstjórn í ţeirri röđ sem ţeir voru kosnir án tillits til ţess hvar ţeir annars eru í röđ varamanna. Sé enginn úr hópi varamanna slíks lista í sama stjórnmálaflokki eđa samtökum og ađalfulltrúinn sem í hlut á var ţegar kosning fór fram taka varamenn listans sćti samkvćmt venjulegum reglum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:35 | Facebook
Athugasemdir
Sćll vinur. Ţađ er nú ekki allt sem sýnist í ţessum málum. Ég lít svo á ađ Margrét sé óumdeilanlega fyrsti varamađur Ólafs ţar sem fylkingarnar ţ.e. Frjálslyndir og Óháđir buđu fram sameigilegan lista. Annars bendi ég ţér á ágćta umfjöllun Elliđa bćjarstjóra í Vestmannaeyjum á bloggsíđu hans. kv Frissi
Friđrik Ţór Ingvaldsson (IP-tala skráđ) 22.1.2008 kl. 22:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.