Ég styđ Spaugstofuna

Ég styđ Spaugstofuna í ţví ađ gera grín ađ okkur og vera leiđinlegir eđa skemmtilegir.  Um leiđ og viđ gefum okkur fram í pólitík ţá leggjum viđ undir okkar persónu hvort sem er; útlit, skođanir, veikleika og styrkleika.  Vissuleg er hćttan sú ađ fjölskyldan verđi fyrir áreiti fyrir ţađ eitt ađ vera tengd gerđum stjórnmálamannsins en enginn mađur er eyland.

Ţegar ég var yngri ţótti ég líkur Sigga Sigurjónssyni, hann yrđi ţví tilvalinn í ađ leika mig.  Ég sé hann ganga upp Bankastrćti, förđunardeildin búin ađ hćkka enniđ, eilítiđ hjólbeinóttur, útskeifur og einsog međ prik upp í ra.....  Ţegar hann byrjar ađ tala, ţá er ţađ of hratt og skrćkt.

hahahahahaha

 Ţetta er nú harla ólíklegt enda búiđ ađ hafna mér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Ljúft er ađ láta sig dreyma.... var eitt sinn sungiđ en mikiđ vildi ég nú sjá Sigga spreyta sig á ađ taka ţig hahahahaha

Páll Jóhannesson, 28.1.2008 kl. 22:20

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Sammála ţér međ Spaugstofuna, hreint ótrúlegt hvađ Ólafur finnur mikiđ til sín ţessa dagana. Er orđiđ heldur hégómlegt ţegar mađur höndlar ekki ađ láta einn alţreyttasta (en einstaka sinnum fyndna) sjónvarpsţátt landsins grína međ sig.

Eru búnir ađ grínast međ nánast allt annađ í gegnum tíđina.  Ólafur, ekki taka ţig svona alvarlega. Ţađ er bara ávísun á vanlíđan, ég tala af reynslu.

En elsku Kári minn, hver hafnađi ţér?

Baldvin Jónsson, 28.1.2008 kl. 22:27

3 Smámynd: Kári Sölmundarson

Fyrir ţá sem ekki vita var mér hafnađ af Fálkum á Suđurlandi í prófkjöri í ađdraganda síđustu Alţingiskosninga.

Sjá meira á   http://karisol.is/

Kári Sölmundarson, 28.1.2008 kl. 22:45

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ađgát skal höfđ i nćrveru sálar!!!!!/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 28.1.2008 kl. 23:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband