5.2.2008 | 21:59
Eftir allt saltkétiđ ţá vil ég heyra eitthvađ íslenskt
Eftir ađ hafa borđađ saltkét í hádegis og kvöldmat ţá get ég varla lesiđ ađrar fréttir en íslenskar. Helst myndi ţađ bćta líđan ef hér vćri frétt af stormi á Norđurlandi eđa ađ Ţyrla Landhelgisgćslunnar hefđi veriđ notuđ til ađ flytja két til vitavarđar fyrir austan. Einhverja verulega íslenska frétt.
En tengt frétt kvöldsins ţá vona ég bara ađ Bandaríkjamenn fái frjálslyndan frjálshyggjumann(eskju) sem er ekkert mjög trúađur(trúuđ). Bush yngri hefur ekki hagađ sér eins og almennilegur hćgrimađur ţó hann teljist hćgri ţarna í USA, hann er íhaldsmađur (ekki ţađ sama).
![]() |
Obama međ forskot í Kaliforníu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.