20.2.2008 | 09:39
Genginn í bjarg Framsóknar
Ég er nú ađ íhuga ađ efna gamalt loforđ sem ég gaf góđum vini mínum skömmu fyrir andlát hans, ţessi góđi vinur minn var mikill Framsóknarmađur aftur í ćttir eins og allur hans leggur síđar. Umrćtt loforđ var ađ ganga í Framsóknarflokkinn, vinur minn lést nokkrum dögum síđar. Ástćđur ţess ađ ég sýni ţessu áhuga eru eftirfarandi:
1. Dađur Fálkafélagsmanna viđ Samband Evrópu.
2. Vandamál borgarstjórnarflokks Fálka í Reykjavík.
3. SósíaldemóKRATÍSKAR hneigđir fuglavinafélagsins.
Nokkur rök eru ţó á móti ţví ađ ganga í Framsóknarflokkinn:
1. Dađur Framsóknarmanna viđ Samband Evrópu.
2. Vandamál borgarstjórnarflokks Framsóknarmanna í Reykjavík.
3. SósíaldemóKRATÍSKAR hneigđir Framsóknarmanna.
4. Bjarni Ghostbuster.
Svona eftir á ađ hyggja, ţá held ég mig bara viđ Fálkaflokkinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Góđur ţessi Kveđja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 20.2.2008 kl. 10:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.