21.10.2008 | 13:42
Sjálfstæð, "enn um sinn"
Össur segir að Ísland verði sjálfstætt land enn um sinn enda er það greinilegt markmið Samfylkingarinnar að gefa eftir sjálfsforræði þjóðarinnar yfir sínum auðlindum.
Þeirra innlegg í viðræður við lánadrottna þjóðarinnar er semsagt enn um sinn.
Krónan tifar á mjóum fótum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
60 milljarðar á ári til greiðslu á þessu láni til 20 ára miðað vð 5% vexti.
leið og við stöndum ekki í skilum munu IMF setja kröfur á okkur og samfylkinginn mun eins og tillögur þeirra í haust bar með sér. selja orku auðlindirnar úr landi.
Fannar frá Rifi, 21.10.2008 kl. 13:49
Það mun taka mörg ár að vinna okkur út úr þessu frjálshyggju rugli.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 21.10.2008 kl. 14:06
Þið Samfylkinginar-hatararnir eruð komnir helvíti langt af sporinu ef þið trúið því að Samfó vilji selja auðlindir útúr landinu.. örugglega byggt á miskilningi ykkar á auðlindastefnu Evrópusambandins, það væri ágætt ef þið mynduð kynna ykkur hana einhverntímann.
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 21.10.2008 kl. 21:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.