Sjálfstæðisflokkurinn segi skilið við Samfylkingu

Nú er ráð að mynda ríkistjórn með fólki sem getur staðið við orð sín.

"ekki verði sótt um aðild að Evrópusambandinu á kjörtímabilinu"   , úr stjórnarsáttmálanum.


mbl.is Ísland endurskoði ESB-afstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Hrellir

Sigurður Hrellir, 27.10.2008 kl. 15:43

2 Smámynd: Heidi Strand

það er nú heldur betur  breyttar forsendur. það vilja örugglega enginn vera með eftir allt sem undan er gengið.
Fyrst sprakk þjóðarbúið, næst springur Sjálfstæðisflokkinn i upp í þrír einingar og hver bútur fær hámark 10 % fylgi.

Heidi Strand, 27.10.2008 kl. 15:45

3 Smámynd: Baldvin Jónsson

Kári minn kæri, nú er lag að beyta þér fyrir vagninn. Svo blindur ertu augljóslega að þú sérð aðeins óbreytt fram á veginn og ekkert til hliðanna og yrðir því afar góður vagnhestur án vafa.

Finnst þér í alvöru, frá hjartans rótum, að málin hafi ekki breyst nægjanlega til þess að ýmislegt megi endurskoða í stjórnarsáttmálanum?

Nú er ég ekki einn þeirra sem tala ákveðið með ESB aðild, vildi mun frekar byrja bara á því að einbeita okkur að því að uppfylla skilyrðin sem sett er og sjá svo til þaðan af, en verðum við ekki samt að horfast í augu við staðreyndir, ALLT hefur breyst.

En hvernig þér gæti mögulega hugnast að taka saman við VG eða Framsókn heitinn, það get ég ómögulega skilið.

Og miðað við hríðlækkandi fylgi XD væri efalaust svik við lýð allann að flokkurinn héldi umboði til stjórnarmyndunar, kæmi til þess að slitnaði upp úr við Samfylkinguna.

Baldvin Jónsson, 29.10.2008 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband