9.11.2008 | 19:06
Einn flokkur í ríkistjórn
Enn hefur það skýrst þessa helgi að það er einungis einn flokkur í ríkisstjórn, hinn flokkurinn sem skrifaði undir stjórnarsáttmálann hefur gefist upp fyrir vandamálinu. En er ekki ábyrgin einhver:
Ábyrgð bankamálaráðherra virðist vera engin á hruni bankanna, hann vissi ekkert....
Ábyrgð iðnaðarráðherra á ábyrgðalausum undirskriftum út um allan heim er engin....
Ábyrgð umhverfisráðherra á stöðvun framkvæmda ofangreinds ráðherra er enginn....
Ábyrgð félagsmálaráðherra á yfirboðum á útgjöldum ríkissjóðs er enginn....
Ábyrgð Utanríkisráðherra er engin, (er í leyfi )...
Ábyrgð samgönguráðherra á 9 milljarða í Héðinsfjarðargöng er algjör..
FME: Upplýsti ekki ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Brýnt er að Ríkisstjórnin lýsi yfir vilja til að almenningur fá umboð til að velja Ráðamenn til að stjórna okkar, Nýja Íslandi. Ég ætlast ekki til af núverandi stjórn upplýsi mig um hvað þeir eru að gera eða hvort þeir ætli að axla ábyrgð, því þeir ætla ekki að gera neitt.
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 9.11.2008 kl. 20:03
Er ekki kominn tími til að stofna Frjálshyggjuflokk?
Smáflokkur á hægri væng sem væri í raun íhaldsflokkur þvi tími frjálshyggjunnar er liðinn.
Þráinn Kristinsson (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 20:18
Heill og sæll Kári.
Tek undir með þér Sjálfstæðisflokkin strax með meirihluta annað kemur ekki til mála.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 9.11.2008 kl. 20:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.