25.1.2009 | 17:49
Formannsframboð
Það má merkja af tíðindum dagsins að það er hafinn formannsslagur í Samfylkingunni. Fyrst stígur Björgvin fram og segir af sér sem sannarlega er gert til að styrkja hann í komandi baráttu innan síns flokks. Ekki eru þó allir sáttir við þessa afsögn eins og kemur fram í nýlegu bloggi Oddnýjar Sturludóttur enda nær Björgvin þarna forskot á annan vonbiðil Samfylkingarinnar Dag B Eggertsson.
Ég verð fyrir mitt leiti að segja að ég hef meiri trú á Björgvin en Degi þó að þeir stríði báðir við sama veikleikann að það er meira af umbúðum en innihaldi.
Björgvin segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.