26.1.2009 | 10:23
Þið eruð ekki þjóðin...
Það lýtur út fyrir að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ætli að vera besti andstæðingur sem hægt er að velja sér í komandi kosningum. Nú heimtar hún að verða forsætisráðherra þegar þjóðinni finnst hún ætti að vera heima hjá sér að ná fullum bata eftir erfið veikindi. Er þessi vegtylla virkilega svo mikilvæg að það þarf að fórna heilsunni fyrir, ég vona að þingflokkur Sjálfstæðismann hafni beiðni hennar um forsætisráðherra embættið hennar vegna, til að hún nái bata.
ISG virðist svo upptekinn að halda völdum að hún er sennilega kominn á þá skoðun að þingflokkur Fylkingarinnar sá ekki heldur þjóðin.
Þingflokksfundir hefjast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Solla svikari er ekki þjóðin, hún hefur sagt sig úr samfélagi siðaðra manna með svikum og lygum!
corvus corax, 26.1.2009 kl. 11:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.