Mýsnar gæta kornhlöðunnar

Nú er sú staða uppi að mýsnar eru farnar að gæta kornhlöðu ríkisins.  Ögmundur stendur varðstöðu fyrir umbjóðendur sína í BSRB (ekki okkur hina), Jóhanna tryggir aðgang öryrkja og þeirra sem aldrei borga skatta til ríkisins og Steingrímur tryggir að vegir brýr og Jarðgöng nái fram að ganga á Norðvestur horninu (gott fyrir vini mína á Vopnafirði).  

Hvernig á þá að bæta á í kornhlöðunni svo mýsnar verði ekki magrar, það verður erfitt en ef allir eru magrir þá verða verða mýsnar hlutfallslega feitar.

Er það ekki þetta sem menn kalla kommúnisma?


mbl.is Hvorki valdboð né komugjöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Johann Trast Palmason

Líklega er það kallað það en það væri hægt að kalla  þennann hluta hanns líka jafnaðarstefnu og mannkærleika sem er mun fallegra en minning þess sem flestir tengja við kommúnisma.

Johann Trast Palmason, 3.2.2009 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband