Karlar = slæmir jafnaðarmenn?

 

Ég er eitthvað að misskilja stöðuna, mér hefur sýnst þessar konur vera að passa það að jafnaðarmenn komist ekki að.  Gekk ekki Samfylkingunni betur með skeggjaðan vinalegan karl sem leiðtoga.  Ég vil leifa mér að trúa því að þetta hafi ekkert með konur eða karla að gera heldur einstaklingana sem veljast sem leiðtoga.

 

Ef að ég hefði sagt á stórum fundi; Eina fólkið sem getur unnið verkið erum við karlar.  Þá hefði ég verið úthrópaður kvennahatari og karlremba.  Nú skortir mig orðaforða en hvað heitir það þegar kona segir sama hlutinn

 

En hvað veit ég, ég er bara karl með hátt enni og magavöðva í afslöppun.


mbl.is „Það þarf konu til að koma jafnaðarmannastjórn að völdum"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Kvenremba væri sjálfsagt orðið, en feministarnir myndu örugglega reyna að finna eitthvað ljótara á ykkur karlpeninginn ef ég þekki þær rétt.

Ásdís Sigurðardóttir, 14.4.2007 kl. 00:24

2 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Sæll Kári, þetta snýst ekki alveg um þetta....stundum þarf eitthvað að breytast. Eg breyttist Sjá hér 

Ásdís ég held það séu nú helst sjálfstæðismenn sem hugsa illa til náungans, saman ber nýlega könnun þar sem þeir voru eini flokkurinn sem rúmlega 80 % flokksins hafði eitthvað á móti ISG. Það finnst mér sjúkt, ég er þannig að mér líkar ekki illa við neinn, hef talað við ykkur bæði og við erum með ólíkar stjórnmálahugsun en samt eru þið topp fólk.  

Tómas Þóroddsson, 14.4.2007 kl. 01:31

3 Smámynd: Björn Heiðdal

Ég er karlremba og skammast mín ekkert.  Ef maður fær ekki sætustu stelpuna með sér heim af ballinu notast maður bara við einhverja aðra sem gerir sama gagn.

Björn Heiðdal, 14.4.2007 kl. 02:37

4 Smámynd: Páll Jóhannesson

Bara pæla í því hvort Geir hafi náð sætustu stelpunnii af Birni Heiðdal sem hafi orðið til þess að hann sagði sig úr Sjálfstæðisflokknu? .

Páll Jóhannesson, 14.4.2007 kl. 10:04

5 Smámynd: Páll Jóhannesson

Sæll Kári frændi! langar að benda þér á að lesa bloggfærslu hjá mér frá 4. apríl um Akurey þar er smá fróðleikur sem þú hefur vonandi gaman af.

Páll Jóhannesson, 15.4.2007 kl. 00:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband