15.4.2007 | 00:34
aha!
Nú skil ég!
Ég er ekki á landsfundi hjá Fálkum, hann er víst á Nordica!!
Fréttablaðið, 15. apr. 2007 00:01
Baráttugleði á landsfundum
Mikil stemning ríkti í herbúðum Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingar á landsfundum flokkanna sem haldnir voru um helgina. Ekkert var til sparað á fundi sjálfstæðismanna sem fór fram á Hótel Nordica og aldrei hefur landsfundur samfylkingarmanna verið jafn vel sóttur en hann var haldinn í Egilshöll.
En hvað er þá í Laugardalshöll?
Ég held að blaðamenn ættu að fara oftar út úr húsi!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:39 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.