20.5.2007 | 18:42
Ráðherrar?
Hverjir verða í Þingvallaríkisstjórninni? Mín spá er eftirfarandi, það verða tíu ráðherrar og skiptin verða til helminga, fækkað verður ráðuneytum og Fálkar fá forseta Alþingis:
Fyrir Fálka
- Geir H. Haarde
- Þorgerður K Gunnarsdóttir
- Guðlaugur Þór Þórðarson
- Árni M Mathiesen
- Kristján Þ Júlíusson
- Ingibjörg S Gísladóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Katrín Júlíusdóttir
- Björgvin G Sigurðsson
Stjórnarmyndunarviðræður halda áfram á Þingvöllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.5.2007 kl. 20:28 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.