Góđur dagur

Ţetta var sannarlega góđur dagur í stjórnmálum, sennilega sá besti í fjóra mánuđi.  Og hann var góđur af mörgum ástćđum en ţó sérstaklega ţann ţátt er lítur ađ Birni Inga

Björn Ingi neyddur til ađ viđurkenna fatakaup fyrir milljón.

Björn Ingi neyddur til ađ lúta í lćgra haldi fyrir gamla klóka Villa.

Best var ţó ţegar málefnaskráin fyrir nýjan meirihluta var lesinn upp en ţađ má segja ađ ţar hafi veriđ talađ frá mínu hjarta ađ öllu leiti nema ţá helst er varđar gatnamót Kringlumýrar og Miklubrautar.  Látiđ verđur af niđurrifi Laugavegar og vonandi er árásum skipulagsyfirvalda í borginni á íbúana lokiđ.  En ţađ á eftir ađ koma í ljós.

Lifi gamli klóki Villi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Jesús Pétur - vaselín flćđir út um allt  ekki lognmolla í kringum pólitíkina hjá ykkur.

Páll Jóhannesson, 21.1.2008 kl. 22:45

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Oft má satt kurt liggja segir Björn Ingi/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 22.1.2008 kl. 00:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband