Eigandinn ábyrgur

Eigandinn brást algerlega í að verja eigur sínar fyrir óboðnum gestum og er því ábyrgur.  Hvað hefði gerst ef drengirnir hefðu ekki komist út.  Yfirvöld, lögregla og Borgin verða að tryggja að ekki endi fleiri hús sinn lífdaga á þennan hátt með því að beita eigendur fjársektum sem ekki tryggja að tóm hús séu mannheld og brugðist sé við kvörtunum íbúa.  Eitthvað sem ekki var gert í þessu tilfelli.
mbl.is Bruninn á Baldursgötu upplýstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég var einmitt að hugsa hvort foreldrar drengjanna eigi yfir höfði sér skaðabótamál.

Gunnar Th. Gunnarsson, 21.11.2008 kl. 01:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband