20.11.2008 | 21:56
Alltaf einir
Að mínu mati er Samfylkingin að mála sig út í horn og málningin sem er í kringum þá er seinþornandi. Ég er með nokkrar spurningar til þeirra Samfylkinga og Vinstri Grænna sem lesa síðunna:
Ætlar samfylking alltaf að starfa ein og óháð öðrum?
Reiknar Samfylkingarfólk með því að ná meirihluta á Alþingi ef kosið er í vor?
Ef kosið verður núna vill þá VG starfa með fólki sem ekki getur starfað í hóp?
Með hvaða stjórnmálaflokki öðrum ætlar Samfylkingin að ganga í Evrópusambandið?
Þetta er að verða óskiljanlegur farsi og augljóst að Samfylkingin er ekki stjórnmálaflokkur heldur kosningabandalag.
Ekki stefna aðgerðunum í hættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.