Skítalykt í fjósinu

Það er skítalykt í fjósinu en engin kúnna segist eiga hana.  Þetta er ástand sem mér finnst lýsa best Jónínumálinu (ekki Benedikts).  Ég verð að tala út úr flokkslínu og segja að mér finnst minn maður BB hafi tekið verulega niður að eltast við að þóknast ráðaherra Framsóknar sem er mjög líklega að missa vinnuna..  BB er síðan látinn svara fyrir skítalyktina þó svo hann hafi ekki átt kýrnar og gerir það reyndar með prýði.  Annar þingmaður að þessu sinni Samfylkingarinnar sem stóð hjá og er líka að hætta er varla spurð og kemst upp með það .  Ég hef aldrei skilið hví landamæraverðir úti í heimi þurfa alltaf að gaumgæfa mitt Íslenska vegabréf en skýringin er semsagt kominn, þau eru á útsölu!Crying

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Já hún er orðin sterk skítalyktin í framsóknarfjósinu.

Jens Sigurjónsson, 3.5.2007 kl. 11:19

2 Smámynd: Páll Jóhannesson

Er ekki skítalykt af þeim öllum? ég held það

Páll Jóhannesson, 3.5.2007 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband